Friday, April 13, 2007

Föstudagur


Gott kvöld,

Í fréttum er þetta helst:

Ekkert að frétta ;)


Samt einhver agalegur föstudagsfílingur í mér, kanski bara afþví að það er föstudagur...

ekki gott að segja.

Annars er ég ný komin úr litun og klippingu, og er þar af leiðandi aðal gella ársins ;) a.m.k í dag...

Nú á ég bara eftir að fara í lit og plokk, og þá er ég reddý fyrir fermingu ;)

Það er að verða alveg agalega stutt í fermingu...rétt vika.


Jæja, ætla að fara út og anda að mér vorloftinu og fíla náttúruna þar sem hún grær :)
Stefni á að fara á "Ljótu hálfvitana" á Græna hattinum annað kvöld :)
Mæli með að allir fari að mínu fordæmi...
Till next...adios


No comments: