Sunday, September 16, 2007

Tíminn

Þá er þetta komið löglegt og staðfest: 58:13 tíminn minn í Akureyrarhlaupinu í gær :)
Ég er nokkuð ánægð með þetta, bætti mig um ca. 5 min. síðan í Reykjavíkurmaraþoninu :) og algerlega án þess að hafa verið dugleg að æfa mig! Sem segir mér bara það að með aðeins meiri æfingu ætti ég að geta bætt mig um nokkrar mínútur í viðbót :)
Langaði bara að deila þessu með ykkur :) vissi að þið biðuð rosalega spennt eftir tímanum ;)
Ætla að demba mér í hann Karl Marx og reyna að lesa eitthvað fyrir þjóðfélagsfræði-tímann á morgun ;) er vooooooða dugleg að finna mér eitthvað annað að gera....hummm.

Till next...adios

2 comments:

Adda said...

Til hamingju með það!!

Hanna Stef said...

Blessuð og sæl og til hamngju með þennan fína tíma í hlaupinu:-)Á ég að trúa því að eitthvað freisti þín meira en Karl Marx???? Kannski ég fái bókina lánaða og þá nenni ég kannski að laga til heima ef maður er svona duglegur að finna sér eitthvað annað að gera!!! Bestu kveðjur frá þeim sem þú þekkir (eða vilt þekkja) í eldhúsi SAK eða SJÚA eða SAA eða hvað menn vilja kalla staðinn núna!