Friday, August 22, 2008

Nýji kagginn :)

Nýji bíllinn :


og aftur nýji bíllinn ;)

eins og glöggir lesendur sjá er númer bílsins UO-580 en þessi skammstöfun stendur fyrir "ungleg ofurkona" eða "ungleg ofurgella" get bara ekki ákveðið mig hvort passar betur við mig ;) hehe...
Ábendingar vel þegnar ;)

Íslendingar eru aldeilis að gera það gott í handbolta á ÓL...ég sá síðustu 5 min. af leiknum í dag, þegar þeir rúlluðu yfir Spánverja ;) var með strákana í viðtölum í skólanum, ekki góð tímasetning en slapp til. Nú verður maður bara að rífa sig upp eldsnemma á sunnudagsmorguninn og horfa á úrslitaleikinn...eða bara vera ekkert farinn að sofa...er náttúrulega að fara í mjög merkilegt brúðkaup kvöldið áður :)

Farin að sópa upp glerbort...tveir skylmingaguttar voru að rústa ganginum :/
Áfram Ísland :)

Till next...adios

No comments: